Þau samvinnuverkefni sem Ísland tekur þátt í þessa stundina eru:
Valdbeitingarþjálfun (Nordic Approaches to Use of Force)
Brot á netinu (Cybercrime)
Nýbúar og ferðamenn (Immigration)
Mennta- og starfsþróunarsetur er í samvinnu við menntastofnanir sem fara með lögreglumenntun á Norðurlöndunum, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Markmiðið er að auka samstarf milli landa á sviði mennta- og fræðslumála og stuðla að nemendaskiptum milli landa sem og uppbyggingu á faglegu starfi sem fram fer í vinnuhópum utan um hvert verkefni.
Þau samvinnuverkefni sem Ísland tekur þátt í þessa stundina eru:
Valdbeitingarþjálfun (Nordic Approaches to Use of Force)
Brot á netinu (Cybercrime)
Nýbúar og ferðamenn (Immigration)