CEPOL skipuleggur um 100 námskeið, vinnustofur og ráðstefnur ár hvert. Fjölbreytt námskeið CEPOL má finna í námsskrá sem gefin er út á ári hverju. Sérstaklega er bent á fjölbreytt vefnámskeið og Webinars sem Cepol hefur yfir að bjóða.

Hér má finna þau námskeið sem eru á döfinni hjá CEPOL

Með því að smella hér DAGSKRÁ-CEPOL 2019 má finna dagskrá allra námskeiða hjá CEPOL fyrir árið 2019.

Tengiliður CEPOL á Íslandi er Soffía Waag Árnadóttir, fyrir nánari upplýsingar og skráningu vegna CEPOL námskeiða sendið tölvupóst á swa01@logreglan.is eða hringið í síma 444-2458

Engin námskeið