YFIRLIT NÁMSKEIÐA VOR- 2019 MÁ FINNA MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á HLEKKINN HÉR FYRIR NEÐAN

MSLFræðsludagskrá-Vor 2019

Við höfum flokkað þá viðburði sem eru í farvatninu í námskeið, ráðstefnur/vinnustofur og stutt Webinar vefnámskeið.

Nú fer skráning fram í gegnum fræðslukerfi ORRA hjá Fjársýslunni þannig að námskeið eru vistuð  í fræðslusögu þátttakenda.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum ORRA hér á vefsíðu MSL.