Fréttir

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks

Mánudaginn 23. mars n.k verður haldin ráðstefna í samvinnu við réttindavakt Velferðarráðuneytis um réttaröryggi fatlaðs fólks og samvinnu réttindagæslumanna og lögreglu. Á ráðstefnunni mun Phil Morris sérfræðingur í skýrslutökum á fólki í viðkvæmri stöðu halda erindi ásamt fulltrúum lögreglunnar og saksóknara. Nánari dagskrá og skráning er hér á vefsíðu okkar. Hvetjum starfsfólk lögreglu til að

Lesa meira »

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks Read More »

Síðari staðlotu í Stjórnun lögreglurannsókna lokið

Í dag lauk síðari staðlotu í stjórnun lögreglurannsókna (National Lead Investigating Officer Development Programme). Að því tilefni drógu kennnarar námskeiðsins, þeir Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing, saman helstu niðurstöður þeirrar vinnu sem nemendurnir hafa unnið frá því í september sl. Einnig kynntu þeir hugmyndafræði námsins að viðstöddum góðum gestum frá lögreglu, héraðssaksóknara og

Síðari staðlotu í Stjórnun lögreglurannsókna lokið Read More »

Námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema

Í dag, 8. jannúar 2018, var haldið námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema. Fyrsti árgangur lögreglufræðanema Háskólans á Akureyri mun nú hefja starfsþjálfun hjá lögregluembættum landsins fram á vor. Hátt í 40 leiðbeinendur sátu námskeiðið sem mun halda áfram rafrænt á kennsluvef HA (moodle). Við hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu óskum annars árs nemunum góðs

Námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema Read More »

Lögreglukonur frá Bæjaralandi og hunang!

Við fengum skemmtilega heimsókn frá fjórum lögreglukonum frá Bæjaralandi. Þær leggja stund á framhaldsnám í lögreglufræðum og hluti af náminu er heimsókn til erlendra lögregluembætta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur séð um skipulagningu heimsóknarinnar og var gaman að fá þær hingað til okkar. Ræddum meðal annars um fræðslumál lögreglunnar á Íslandi og heyrðum hvernig þeir haga fræðslumálum og skipulagningu löggæslu í

Lögreglukonur frá Bæjaralandi og hunang! Read More »

Hefur þú áhuga á að vita meira um áföll?

Háskólinn í Reykjavík hefur stofnað þekkingar- og rannsóknarsetur áfalla. Í tilefni af stofnun setursins mun verða haldin námsstefna þriðjudaginn 28. nóvember n.k. Lögreglumenn eru ekki ókunnir áföllum, bæði aðkomu að þeim og af eigin raun. Við hvetjum því starfsfólk lögreglu til að fjölmenna á námsstefnu þessa. Nánari upplýsingar hér:    

Hefur þú áhuga á að vita meira um áföll? Read More »

Þjálfun lögreglufræðinema í akstri með forgangi

Diplómanemar í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri njóta starfsþjálfunar hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessa stundina eru 46 nemendur á öðru ári í starfsnámi en í desember n.k. verða valdir 40 nemendur til viðbótar á fyrsta ári. Meðal þess sem nemarnir læra í starfsnámi er að aka lögreglubifreið með forgangi. Um er að ræða mikilvæga

Þjálfun lögreglufræðinema í akstri með forgangi Read More »