Fréttir

Starfsnám hefst að nýju

Mánudaginn 4. september síðastliðinn hófst starfsnám nr. II, í Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessi myndarhópur, 46 nemendur sem leggja stund á lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, mættu í Menntasetur lögreglu að Krókhálsi 5a og eiga fyrir höndum tvær vikur í mjög svo krefjandi námi og fjölbreyttum verklegum æfingum. Við bjóðum þau velkomin enn á ný til

Lesa meira »

Starfsnám hefst að nýju Read More »

Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans

Fimmtudaginn 14. september kl. 8.30- 16.15-í sal Gullteigs á Grand hótel, verður haldin ráðstefnan Þrælahald nútímans – Modern day slavery, þar sem sjö sérfræðingar erlendis frá miðla af reynslu sinni og þekkingu. Um er að ræða einstaklinga sem hafa mikla þekkingu og reynslu af baráttunni gegn mansali; lögreglumenn, saksóknarar og sérfræðingar í vinnu með fórnarlömbum.

Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans Read More »

Þrælahald nútímans – Ráðstefna um mansal 14. september

Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Mennta- og starfsþróunarsviði lögreglunnar, lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborg, mun þann 14. september 2017 standa fyrir ráðstefnunni Þrælahald nútímans. Fjöldi sérfræðinga á sviði löggæslu, saksóknar og verndar fórnarlamba koma erlendis frá og miðla af reynslu sinni. Þá mun Robert Crepinko frá Europol fjalla sérstaklega um skipulagða glæpastarfsemi varðandi mansal í Evrópu. Fólk sem

Þrælahald nútímans – Ráðstefna um mansal 14. september Read More »

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er tengiliður CEPOL-European Police College sem er miðlægt menntasetur fyrir starfsfólk lögreglu í löndum Evrópubandalagsins. Vekjum athygli á fróðlegri fræðsludagskrá CEPOL, auk þess að bjóða upp á margvísleg námskeið í Evrópu hafa þeir eflt vefnámskeið og Webinars sem við hvetjum starfsfólk lögreglu til að skoða og nýta sér í starfi. Hægt er að sækja um aðgang hér:

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu Read More »

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum

Í júní fengum við tvær skemmtilegar heimsóknir, frá Rúmeníu og Þýskalandi. Fyrri heimsóknin tengist alþjóðlegu samstarfsverkefninu Erasmus+ sem við erum í með Rúmeníu. Því fengum við til okkar virkilega ánægjulega og áhugaverða heimsókn frá sálfræðingum lögreglu í Rúmeníu. Þar sem við kynntum fyrir þeim starfsemina hjá okkur og sérstök verkefni sálfræðinga hér á landi ásamt því að fá kynningu á

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum Read More »

Fræðsludagskrá í september

Frá því að Mennta -og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) tók til starfa í janúar s.l hefur verið gríðarlega góð þátttaka á þá fræðslu dagskrá sem MSL hefur boðið upp á. Alls hafa 822 starfsmenn sótt þá 29 viðburði sem menntasetrið hefur staðið fyrir, sem ber að fagna. En svona góðar viðtökur setursins getum við þakkað góðu samstarfi og áhuga lögreglustjóra og starfsfólki lögreglunnar

Fræðsludagskrá í september Read More »

Fullsetinn bekkur á fræðsluerindi

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) stóð í dag fyrir fræðsluerindi um skýrslutökur af fólki á einhverfurófi.Fyrirlesarinn Phil Morris er sérfræðingur í viðtölum við fólk með sérþarfir með notkun hugræna viðtalsins (cognitive interview). Fyrirlesturinn var ætlaður öllum sem hafa áhuga á og vinna með fólki á einhverfurófinu, s.s. lögreglumenn, saksóknara, verjendur, heilbrigðisstarfsfólk, félagsþjónustu og barnavend. Mikill áhugi var á

Fullsetinn bekkur á fræðsluerindi Read More »

 Er viðbragðskerfið sprungið  vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Háskólinn á Akureyri og staða Nansen prófessors í heimskautafræðum standa fyrir ráðstefnu í tengslum við landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldið verður á Akureyri dagana 19. – 20. maí 2017. Ráðstefnan verður undir fyrirsögninni: Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem viðbragðsaðilar standa frammi fyrir

 Er viðbragðskerfið sprungið  vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi? Read More »

Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa

Í síðustu viku voru níu lögreglumenn og hópur ákærenda þjálfaðir til að miðla þekkingu um hatursglæpi af leiðbeinendum frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ODIHR) . Námskeiðið fyrir lögreglumenn var haldið á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Þátttakendum var kynnt námsefni ODIHR um hatursglæpi til að miðla áfram til starfsfólks lögreglu. Mennta- og

Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa Read More »

Þýskir lögreglunemar í heimsókn

Frá 24. – 28. apríl fengum við í heimsókn til okkar 30 þýska lögreglunema. Þeir heimsóttu ólíkar deildir innan Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, m.a. skipulagða brotastarfsemi, umferðardeildina og tölvu- og tæknideildina.  Þeir fengu kynningar á deildum Ríkislögreglustjóra, þ.e. alþjóðadeildinni, almannavörnum, fjarskiptamiðstöð og sérsveit. Að lokum fengu þeir einnig að heimsækja fjölbreytta starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Óhætt er að segja að

Þýskir lögreglunemar í heimsókn Read More »