Gunnar Garðarsson

Árni Guðmundsson

Spennandi hópavinna

Ég hef velt því fyrir mér síðastliðin fjögur ár sem ég hef starfað innan lögreglunnar hvað það er sem gerir lögreglumann að góðum lögreglumanni. Ég hef verið heppinn að fá að vinna með mjög fjölbreyttum starfsmannahópi og það hefur sýnt mér að allir hafa eitthvað fram að færa og eitthvað sem hægt er að læra

Lesa meira »

Margret Alda Magnusdottir

Krefjandi og gefandi

Lögreglustarfið hefur lengi heillað mig. Starfið getur bæði verið krefjandi og gefandi og þú veist aldrei hvað bíður þín þegar þú mætir á vaktina. Verkefnin sem upp koma eru fjölbreytt. Þú getur enn fremur þurft að hafa afskipti af fólki á þeirra verstu stundum en einnig aðstoðað á góðum stundum. Að vinna í lögreglunni er

Lesa meira »

Sandra Sif - LSS

Löggæslu- og lögreglufræði

Lögreglustarfið getur oft á tíðum verið mjög krefjandi starf en það er hins vegar einnig mjög gefandi og fjölbreytt. Enginn dagur er eins. Eftir að ég byrjaði að starfa í lögreglunni fann ég það fljótt hvað starfið heillaði mig og átti vel við mig. Mér þótti starfsumhverfið skemmtilegt, verkefnin spennandi og mig langaði að læra

Lesa meira »

Opið fyrir umsóknir í lögreglufræði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri en námið hefst í ágúst 2022. Um er að ræða tveggja ára 120 ECTS eininga diplómanám. Gert er ráð fyrir fjölgun nemenda í náminu að þessu sinni en síðastliðið haust voru teknir inn 50 nemendur. Umsóknarfrestur er til og með 31.

Lesa meira »