janúar 2019

Menntasetrið á framadögum

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu kynnti, ásamt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, störf lögreglunnar og menntun á framadögum 2019 sem fram fóru í Háskólanum í Reykjavík. Mikið af áhugasömum nemendum litu við og fengu fræðslu, skoðuðu búnað og spurðu spurninga. Hér má sjá myndir frá viðburðnum.

Menntasetrið á framadögum Read More »

Vel heppnað málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks

Í dag fór fram málþing dómstólasýslunnar, réttindavaktar velferðarráðuneytisins og mennta- og starfsþróunarseturs. Um 100 þátttakendur sóttu málþingið og hlustuðu á sex fyrirlestra um mismunandi nálgun á þessu mikilvæga málefni. Sigríður Á. Andersen opnaði ráðstefnuna og greindi ráðstefnugestum frá þeirri vinnu sem unnin hefur verið af ráðuneytinu við að efla þennan miikilvæga málaflokk. Fyrir þá sem

Vel heppnað málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks Read More »

Málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks – 17 janúar

Vekjum athygli á málþingi í boði MSL, dómstólasýslunnar og réttindavaktar félagsmálaráðuneytis 17. janúar n.k. kl. 9.00 – 12.30. á Hótel Natura, Nauthólsvegi. Undanfarin ár hefur orðið grundvallarbreyting í sýn og skilningi á fötlun. Sífellt meiri áhersla hefur verið lögð á mannréttindi fatlaðs fólks og miklar breytingar hafa verið gerðar á íslensku lagaumhverfi sem byggja m.a á

Málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks – 17 janúar Read More »