nóvember 2018

Tímasetningar Starfsnáms I – Vor 2019 – hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu

Áætlaðar tímasetningar á lotum í Starfsnámi I, hjá MSL – Vor 2019. Hér birtum við áætlaðar tímasetningar á starfsnámslotum til hagræðingar fyrir væntanlega starfsnámsnema  en valferli er ekki lokið þegar þetta er ritað. Lota I : 14. janúar til 18. janúar (allir starfsnámsnemar). Lota II : 21. janúar til 25. janúar (allir starfsnámsnemar). Lota III : 4. febrúar til 8.

Lesa meira »

Tímasetningar Starfsnáms I – Vor 2019 – hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu Read More »

Málþing slysavarna- og viðbragðsaðila

Þann 29. nóvember 2018 milli kl: 09 – 15:30 fer fram málþing slysavarna- og viðbragðsaðila á Hótel  Natura Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Yfirskrift málþingsins er: Er skilvirt að viðbragðsaðilar séu með fræðslu og þjálfunaraðstöðu á einum  stað? Getum við gert gott betra með því? Með endurmenntun og þjálfun um landið, út frá slíkri fræðslu og  þjálfunarmiðstöð?

Málþing slysavarna- og viðbragðsaðila Read More »