september 2018

Þrekpróf fyrir þá sem hyggja á starfsnám I – 2019, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri.

Umsóknarfresti um starfsnám I, fyrir lögreglufræðanema HA hjá lögreglu, lýkur þann 1. október næstkomandi. 50 nemendur verða valdir í starfsnám I, sem hefst í janúar n.k. Eitt af skilyrðum þess að komast í starfsnám hjá lögreglu er að standast þær þrekkröfur, sjá https://menntaseturlogreglu.is/threkprof/, sem Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu setur, samkvæmt heimild í lögreglulögum. Vegna fjölda umsækjenda þá höfum

Lesa meira »

Þrekpróf fyrir þá sem hyggja á starfsnám I – 2019, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Read More »

Starfsmaður RLS miðlar fróðleik hjá CEPOL

Á dögunum var starfsmaður alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra, Hildur Edda Einarsdóttir fengin til að kenna á CEPOL námskeiði. Hildur sótti fund vegna málefna SISVIS í Brussel og var í kjölfarið beðin um að vera einn af þjálfurum á námskeiði CEPOL á Möltu. En námskeiðið sem Hildur Edda tók þátt í að kenna, fjallaði um SIRENE Basic og er það mikil viðurkenning fyrir lögregluna að leitað sé til okkar

Starfsmaður RLS miðlar fróðleik hjá CEPOL Read More »