maí 2018

AMF á fullri ferð!

Mikið um að vera á námskeiði í forgangsakstri hjá okkur þessa dagana, þar sem verið er að þjálfa – þjálfara í AMF. Þjálfarar frá norska lögregluskólanum ásamt íslenskum þjálfurum verða á fullri ferð næstu vikur! Markmiðið er að ústkrifa 11 nýja þjálfara.

AMF á fullri ferð! Read More »

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi

Í dag var haldinn kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang nýs lögreglufræðanáms við háskólann á Akureyri sem verið hefur hjá menntasetrinu og lögreglunni  í starfsnámi síðastliðið eitt og hálft ár. Starfsnám þetta er skilyrði til að ljúka diplómaprófi í lögreglufræðum en að slíku námi loknu er lögreglustjórum heimilt að setja eða skipa viðkomandi í stöður lögreglumanna. Það

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi Read More »

Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu,  í samstarfi við Fulbright stofnunina, standa fyrir fyrirlestri Eileen Decker um afbrot á Internetinu. Eileen er lögfræðingur að mennt með víðtæka reynslu, m.a. var hún aðstoðarborgarstjóri L.A. og var þá með þessi mál á sinni könnu. Hún var líka háttsett í dómsmálaráðuneytinu í forsetatíð Obama og er núna búin að hanna

Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint Read More »