apríl 2018

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, í samstarfi við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og lögregluna á Suðurnesjum, hélt fræðslufund þriðjudaginn 24. apríl um málefni tengdum vændi. Í kjölfarið var haldið námskeið fyrir rannsakendur lögreglunnar um þetta mikilvæga málefni. Á þessu námskeiði fóru lögreglumenn meðal annars í aðgerðir í liðinni viku sem beindust gegn vændisstarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesarar og

Lesa meira »

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis Read More »

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi

Vekjum athygli á fróðlegum fræðslufundi um málefni tengdum vændi. Fræðslufundur verður haldin þriðjudaginn 24. apríl n.k um málefni tengdum vændi. Efni fundarins verður; Practical application of the law regarding the purchase of sex.  Fyrirlesarar verða tveir fulltrúar frá sænsku lögreglunni (National Operations Department) en þeir Per Englund og Stefan Adamson eru sérfræðingar í mansals málum og

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi Read More »