janúar 2018

Síðari staðlotu í Stjórnun lögreglurannsókna lokið

Í dag lauk síðari staðlotu í stjórnun lögreglurannsókna (National Lead Investigating Officer Development Programme). Að því tilefni drógu kennnarar námskeiðsins, þeir Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing, saman helstu niðurstöður þeirrar vinnu sem nemendurnir hafa unnið frá því í september sl. Einnig kynntu þeir hugmyndafræði námsins að viðstöddum góðum gestum frá lögreglu, héraðssaksóknara og

Síðari staðlotu í Stjórnun lögreglurannsókna lokið Read More »

Námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema

Í dag, 8. jannúar 2018, var haldið námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema. Fyrsti árgangur lögreglufræðanema Háskólans á Akureyri mun nú hefja starfsþjálfun hjá lögregluembættum landsins fram á vor. Hátt í 40 leiðbeinendur sátu námskeiðið sem mun halda áfram rafrænt á kennsluvef HA (moodle). Við hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu óskum annars árs nemunum góðs

Námskeið fyrir leiðbeinendur í starfsþjálfun lögreglufræðanema Read More »