apríl 2017

Árlegur fundur Norrænna skólastjórnenda lögreglunáms

Í dag lauk árlegum fundi Norrænna skólastjórnenda lögreglunáms sem haldinn var á Akureyri 26.-28. apríl. Fundurinn var haldinn sameiginlega af mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu og Háskólanum á Akureyri en fundurinn var haldinn í húsnæði háskólans. Meðal þess sem rætt var um á fundinum er þróun náms á Norðurlöndunum, nemendaskipti og sameiginleg þróunarverkefni, svo sem tölvubrot,

Lesa meira »

Árlegur fundur Norrænna skólastjórnenda lögreglunáms Read More »

Umfangsmikil seigluþjálfun fyrir þjálfara

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu hefur það að leiðarljósi að beita gagnreyndum aðferðum við þjálfun lögreglu. Mikilvægur áfangi var tekinn í þessa átt 27. til 30. mars sl. þegar teymi kanadískra og finnskra sérfræðinga kom hingað til lands til að þjálfa þjálfara lögreglu í aðferðafræði iPREP. Aðferðin felur í sér þjálfun í streitustjórnun þar sem notast er

Umfangsmikil seigluþjálfun fyrir þjálfara Read More »